Ný og heillandi vörulína frá Sebra – Nightfall

Sebra er danskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir vönduð húsgögn og smávörur fyrir barnaherbergi sem njóta mikilla vinsælda. Nýlega leit vörulínan Nightfall dagsins ljós og er hún FSC™ vottuð og skreytt heillandi skógardýrum. Sjón er sögu ríkari.

Sjáðu Sebra vöruúrvalið í vefverslun Epal.is

http://www.sebra.dk