KINTO vandaðar japanskar lífstílsvörur

KINTO er japanskt lífstílsmerki sem býður upp á vandaðar vörur fyrir heimilið með einfaldleikann að leiðarljósi og sameina í vöruúrvali sínu japanska fagurfræði og notagildi. Hversdagslegar vörur sem auðga daglegt líf, falleg ferðamál, borðbúnaður, vasar, blómapottar, matarstell fyrir börnin og margt fleira.

KINTO er nýtt vörumerki í Epal, kynntu þér glæsilegt úrval í vefverslun Epal.is