Nýtt frá Louis Poulsen – AJ garðljós

Louis Poulsen kynnir AJ garðljós sem nú er fáanlegt í sérpöntun. Klassíski AJ lampinn var hannaður af Arne Jacobsen árið 1960 fyrir SAS Royal hótelið í Kaupmannahöfn og kynnir nú Louis Poulsen til sögunnar tímalaust og glæsilegt garðljós – AJ Garden Bollard sem bætist við vinsælu AJ lampaseríuna.

Fáanlegt í tveimur stærðum. / Sérpöntun.