Fritz Hansen og Tívolí

Töfrandi samstarf Tívolí í Kaupmannahöfn og Fritz Hansen 
 
Uppgötvaðu hvað gerist þegar Tivoli og Fritz Hansen vinna saman að því að skapa einstaka upplifun fyrir veitingarstaðagesti garðsins.
Útkoman er töfrandi umhverfi á heimsmælikvarða en bæði Tívolí (179 ára) og Fritz Hansen (150 ára) eiga ríka sögu og eru í dag órjúfanlegur hluti af menningararfi dana og þjóðarsál.
 
Sjáðu myndirnar frá þremur glæsilegum veitingarstöðum hannaða með Fritz Hansen í Tivoli, Gemyse, Det Japansk Tårn og Cakenhagen þar sem hönnun Fritz Hansen fær sín vel notið.