Nýjar vörur: Babushka hillur

Eins og hin fræga Babúska dúkka, þá passa Babushka hillurnar frá OK Design fullkomnlega ofan í hvor aðra.
Hvert sett inniheldur 11 hillur sem hægt er að leika sér með uppröðunina á, og aðeins ímyndunaraflið gæti stoppað þig.
Hillurnar koma í 3 litum: hvít að innan og utan, eða með viðarútliti og grá eða blá inní.
Stærsta boxið er 39x39x28 cm og minnsta boxið er 15x15x15 cm
Ef þetta er ekki skemmtileg hönnun, þá veit ég ekki hvað!