Íslensk hönnun um jólin.

Fyrir síðustu jól setti Erling Jóhannesson gullsmiður á markaðinn servíettuhringa og fyrir hver jól munu koma nýjir hringir með nýju mynstri hverju sinni.
Núna þessi önnur jól er það jólatré sem skreyta servíettuhringinn og hinum fylgir kertastjaki sem dregur form sitt af honum.
Falleg íslensk hönnun um jólin sem fæst í Epal!