Nýjar vörur: OK Design

Wayne.
Condesa stóllinn dregur nafn sitt frá La Condensa í Mexíkó city sem var annað heimili Hollywood stjarnanna um 1940.
Acapulco og Condesa stólarnir eru framleiddir í Mexíkó city af OK Design.
Stólarnir eru mjög líkir en hafa þó sitthvora lögunina, og koma þeir einnig í barnastærð.
Acapulco stóllinn fór fyrst í framleiðslu um 1950 en hann dregur nafn sitt frá Acapulco flóanum í Mexíkó sem var vinsæll meðal helstu Hollywood stjarnanna meðal annars Elvis Presley og John Wayne.
Condesa stóllinn dregur nafn sitt frá La Condensa í Mexíkó city sem var annað heimili Hollywood stjarnanna um 1940.
Stólarnir sem eru handsmíðaðir koma í nokkrum litum og er einnig hægt að fá þá með sessu.