LOUIS POULSEN+TENKA

Þessar fallegu myndir af ljósum framleiddum af Louis Poulsen voru teknar heima hjá dönsku listakonunni Tenku Gammelgaard og deilir hún þeim með lesendum sínum á bloggsíðu sinni hér. Myndir af heimili Tenku hafa birst víða í gegnum tíðina, en hún er þekkt fyrir að eiga afar smart heimili og ákvað Louis Poulsen ljósaframleiðandinn að nýta sér það sem fallegt umhverfi fyrir ljósin.

 

Ljósmyndir; JACOB TERMANSEN.

 Á bloggsíðu Tenku má einnig sjá “bakvið tjöldin” myndir eins og þessar hér að neðan.


Fallegt heimili og flott ljós ekki satt?

 Fleiri myndir er hægt að skoða Hér.