LISTAVERK ESKE KATH TIL SÖLU

Eske Kath er heimsfrægur danskur listamaður sem við fengum til liðs við okkur til að gera innsetningu í verslun okkar í tilefni 40 ára afmælis Epal og var útkoman stórkostleg. Listaverkið samanstendur af sérlituðum Sjöum frá Fritz Hansen, sérlituðum ljósum frá Light Years, púðum frá Kvadrat og sérlituðum hillum frá Montana. Núna seljum við listaverkið og munu allir sem kaupa hlut úr því einnig fá print af listaverkinu.

Verið velkomin til okkar í Epal Skeifunni og sjáið verkið með eigin augum. Sjón er sögu ríkari.

screen-shot-2016-10-20-at-10-04-14

image