NÝTT FRÁ DESIGN LETTERS: HOOK2

Við vorum að fá spennandi nýjung frá sívinsæla hönnunarmerkinu Design Letters, en það eru vegghankarnir Hook2.

Hankarnir koma bæði skreyttir leturgerð Arne Jacobesen og geta þá flestir fengið sinn staf en einnig er hægt að fá hankana í nokkrum litum. Hook2 henta vel í eldhúsið, baðherbergið, í anddyrið eða í barnaherbergið – G fyrir gestahandklæðið eða nokkrir stafir saman til að mynda nafn eða orð.

Verð: 3.950 kr. –
design-letters-hook2-letter-wandhaken-von-a-z-situation design-letters-hook2-colour-wandhaken-gruen-rosa-blaugrau-schwarz-situation d_l_19_210bahne_design_letters_hook2_3-1471953555 design-letters-hook2-colour-wandhaken-rosa-schraeg
design-letters-hook2-colour-wandhaken-schwarz-schraeg