Iittala Vitriini

Iittala Vitriini eru gullfalleg glerbox sem þú notar til að hafa hluti til sýnis sem þú heldur uppá eða notar þau til að bjóða upp á kræsingar.

Anu Penttinen hannaði boxin árið 2010, og koma þau í tveimur stærðum; 60 x 60 og 108 x 108.

 

 

 

 

 

 

 

 

Vitriini boxin koma í mörgum fallegum litum og standa fallega ein og sér eða nokkur saman og hægt er einnig að kaupa bambus bakka til að láta þau standa á.