LC SHUTTER EFTIR LOUIS CAMPBELL

Enn á ný hefur Louis Poulsen fengið frábæra hönnuðinn Louise Campbell til liðs við sig til að framleiða ljós, LC Shutter sem var nýlega frumsýnt við góðar móttökur.
LC Shutter er fáanlegt í tveimur litum, alveg hvítt eða hvítt með litríku mynstri sem gefur skemmtileg andrúmsloft.
Ljósið hefur verið undanfarin 2 ár í þróun en það er alfarið framleitt í verksmiðju Louis Poulsen í Danmörku en það var eitt af leiðarljósum Louise Campbell í hönnunarferlinu, að allir hlutar ljóssins væru framleiddir á sama stað.
Útkoman er einfalt og fallegt ljós sem setur svip á hvaða rými sem er.