HVERNIG WISHBONE CHAIR ER SMÍÐAÐUR

Við eigum til með að deila þessum fallegu myndum með ykkur sem teknar eru af Wishbone stólnum í smíðum. Wishbone chair eða Y-stóllinn eftir Hans J.Wegner var hannaður árið 1949 og er framleiddur af Carl Hansen og son. Klassískur gæðastóll!