HRING EFTIR HRING

Hér má sjá fallegar myndir sem ljósmyndarinn Aldís Pálsdóttir tók á vinnustofu Steinunnar Völu sem hannar skartgripi undir merkinu Hring eftir hring.

Skartgripir Steinunnar Völu fást í Epal, en hægt er að fylgjast með Hring eftir hring á facebook HÉR.