Blogg STRING HILLUR Posted on 30/07/201330/07/2013 by blogg Sænski hilluframleiðandinn String var að senda frá sér þessar flottu myndir þar sem String hillurnar hafa verið stíliseraðar á marga vegu. String-hillukerfið er hönnun sænska arkitektsins Nils Strinning frá 1949. MUUTO: Staflanleg hilla HRING EFTIR HRING