EPAL KERTI: HLÝJA

Hlýja ilmkerti er gert í samstarfi við Skandinavisk í tilefni af 40 ára afmæli Epal.

Hlýja færir þér mjúkan samstilltan ilm innblásinn af norrænum heimilum. Ilmurinn samanstendur af mjúkum nótum af raf og jasmínu blandað við framandi mandarin og vanillu. Ilmkertið brennur í að minnsta kosti 45 klukkustundir ef það er ekki látið brenna lengur en 3 klukkustundir í einu og er það gert úr blöndu af ilmefnum, steinefnum og náttúrulegi vaxi með 100% bómullarþræði.

_A9T7768

Fæst í Epal.