BÓK: HEIMSÓKNIR, ÍSLENSK HEIMILI

Bókin Heimsókn, íslensk heimili eftir Höllu Báru Gestsdóttur og Gunnar Sverrisson er hin glæsilegasta. Hér að neðan má sjá brot af þeim fallegu myndum sem finna má í bókinni. Bókin er tilvalin í jólapakkann handa hönnunarunnendum og fæst hún í Epal.
Í bókinni eru mörg glæsileg heimili.
This entry was posted in Blogg and tagged .