BLÓMASTANDUR FYRIR DESIGN LETTERS BOLLA

Við erum alltaf að bæta við vöruúrvalið okkar og tökum upp spennandi nýjungar. Við vorum að fá til okkar skemmtilega blómastanda frá vinsæla Design Letters merkinu sem hægt er að setja í postulíns bollana frá þeim. Blómastandurinn umbreytir bollanum því í flottan vasa sem hægt er að stinga í allt frá 1 – 10 blómum.

Verð á blómastandinum er 1.950 kr.

// Við minnum einnig á sumaropnun í Epal Skeifunni. Lokað verður á laugardögum til 12. ágúst þegar við opnum aftur. Þangað til þá verður að sjálfsögðu opið í verslunum okkar um helgar í Kringlunni, Laugavegi og í Hörpu.