Anna von Lipa – litrík glerhönnun

Anna von Lipa er nýtt vörumerki hjá okkur í Epal. Litríkar og fallegar glervörur sem hannaðar eru í Skandinavíu og framleiddar í Tékklandi úr handblásnu eðal gleri. Komdu við hjá okkur í Epal Skeifunni og sjáðu úrvalið.