AJ LAMPINN

AJ lamparnir voru hannaðir af Arne Jacobsen árið 1960 fyrir SAS Royal hótelið í Kaupmannahöfn. Sagan segir að hringlaga gatið á járnbotni lampans hafi upphaflega verið ætlað til að hafa öskubakka í, sem gæti vel verið sönn saga, þar sem að reykingar voru afar vinsælar á þeim tíma sem lampinn var hannaður. Þessi lampi er klassísk eign sem verður bara flottari með hverju árinu sem líður.

Flottur lampi sem kemur í nokkrum litum.