KUBUS SKÁLIN

Arkitektinn Mogens Lassen hannaði klassíska Kubus kertastjakann fyrir um 50 árum síðan,og  núna hefur bæst við skál í Kubus línuna og er hún innblásin af kertastjakanum fræga.

Kubus skálin er minimalísk og hana er meðal annars hægt að nota undir ávexti, sælgæti, eða plöntu eins og myndin hér að ofan sýnir.

Kubus kertastjakinn er alltaf flottur, oftast sér maður hann með hvítum kertum í, en mikið kemur það vel út að nota kerti sem eru samlituð stjakanum!

Og svo viljum við minna á forútsöluna sem hefst kl.18.00 í dag,
Sjáumst þá!