HEIMA HJÁ JACOB HOLM

Hér býr Jacob Holm ásamt eiginkonu sinni Barböru og dætrum þeirra, Selmu og Lili. Jacob Holm er framkvæmdarstjóri Fritz Hansen og því má sjá marga fallega hluti á heimilinu frá Fritz Hansen, en í bland við fallega antík hluti sem gefur heimilinu persónulegra yfirbragð.

Þarna má meðal annars sjá Artichoke loftljós og lampa eftir Poul Henningsen, stól eftir Hans J.Wegner, Sjöur og síðast en ekki síst fallega bleika Svani.
Gullfallegt og huggulegt heimili.
Ljósmyndir: Ditte Isager