VINSÆLASTA VARAN: POPPSKÁLIN

Ein af okkar uppáhaldsvörum þessa dagana og jafnframt ein sú vinsælasta er poppskálin frá Joseph Joseph sem kostar aðeins 3.100 kr.

Ef þig hefur langað til að prófa þig áfram með heimatilbúið poppkorn og nýjar bragðtegundir þá er þessi poppskál tilvalin! Skálin sem er gerð úr sílikoni þolir vel háan hita og er gerð fyrir örbylgjuofna og kemur með loki sem er notað til að hrista út poppbaunir sem gætu hafa orðið eftir.

Það er ekki aðeins orðið einfaldara að bæta við innihaldsefnum að eigin vali heldur er það einnig hollara en popp sem keypt var í búð þar sem ekki þarf að bæta við olíu eða smjöri.

 

Klárlega hin fullkomna skál fyrir sjónvarpskvöldin með fjölskyldunni!