VÆNTANLEGT: SEBRAHESTUR KAY BOJESEN

Viðardýr Kay Bojesen njóta mikilla vinsælda hjá hönnunaraðdáendum um heim allan en þar trónir hæst apinn sem hannaður var árið 1951. Um miðjan apríl kemur spennandi nýjung í safnið en það er sebrahesturinn sem upphaflega var hannaður árið 1935.

Large

 

 

Falleg hönnun sem mun án efa slá í gegn.