FERM LIVING Á HÖNNUNARSÝNINGU Í PARÍS

Danski hönnunarframleiðandinn Ferm Living birti þessar myndir á heimasíðu sinni en þær voru teknar á hönnunarsýningunni Maison & Objet í París fyrir nokkru. Þar kynntu þeir nýju vor og sumarlínuna sína sem væntanleg er til okkar í Epal.

DSC01152DSC01162DSC01063 DSC00984 DSC01191 DSC01188 DSC01173 DSC01172 DSC01158

Vor og sumarlínan er spennandi í ár frá Ferm Living.

Myndir: Ferm Living