VÆNTANLEGT: FERM LIVING F/W

Við erum spennt að sýna ykkur myndir úr haust og vetrarlínu Ferm Living sem er væntanleg í Epal síðar í haust.

Danska hönnunarmerkið Ferm Living var stofnað árið 2005 af grafíska hönnuðinum Trine Anderson. Ferm Living hannar og framleiðir líflegar og fallegar vörur fyrir heimilið með grafísku ívafi. Í vöruúrvali þeirra má meðal annars finna úrval af fallegum púðum, eldhúsáhöldum, veggfóðrum og hönnun fyrir barnaherbergi.

Nýja línan er einstaklega falleg og margar spennandi nýjungar þar að finna bæði húsgögn og smávörur fyrir heimilið. Smelltu HÉR til að skoða F/W bæklinginn í heild sinni.

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum og fáðu að vita um leið og línan kemur. Instagram: epaldesign, Snapchat: epaldesign, og við erum einnig á facebook.

FERM_LIVING_IMAGE_14 FERM_LIVING_IMAGE_22 FERM_LIVING_IMAGE_PK_01 FERM_LIVING_IMAGE_PK_02 FERM_LIVING_IMAGE_PK_06 FERM_LIVING_IMAGE_PK_07 FERM_LIVING_IMAGE_PK_09 FERM_LIVING_IMAGE_PK_11 FERM_LIVING_IMAGE_PK_20 FERM_LIVING_IMAGE_PK_21_Closeup FERM_LIVING_IMAGE_PK_21 FERM_LIVING_IMAGE_PK_22 FERM_LIVING_IMAGE_PK_25 FERM_LIVING_IMAGE_PK_28_alt FERM_LIVING_IMAGE_PK_29_ALT FERM_LIVING_IMAGE_PK_31 FERM_LIVING_IMAGE_PK_34 pinthisfinal