UPPRUNALEGI LYNGBY VASINN AFTUR FÁANLEGUR

Við erum komin með í sölu hina einu og sönnu Lyngby vasa sem upphaflega voru framleiddir á árunum 1936-1969 af postulínverksmiðjunni Denmark. Vasinn er klassísk hönnun sem hafið var endurframleiðslu á árið 2012 eftir að hafa verið ófáanlegur í 43 ár. 
Við erum mjög spennt fyrir því að bæta upprunalega Lyngby vasanum við vöruúrvalið okkar og er hann framleiddur í tveimur litum, dökkgráum og hvítum. Ásamt vasanum eru einnig til falleg ílát með loki sem henta vel á kaffiborðið eða jafnvel undir skartgripi.

bbd878624b01ccc393f65b65d7e1a6c1e98df72767a277a562ca997f47c20dceBonBonniere_Lyngby_Porcelæn_krukke_opbevaring_lå Bonbonniere_NEW-1

Lyngby_vasen_3_stk lyngby-vase-hilfling Vase_bottom

83bc4482593dfa0054ada618927defdf

Einstaklega fallegur vasi sem fæst núna hjá okkur í Epal.