IITTALA HÖNNUN Á ÚTSÖLU

Hönnuðurinn Harri Koskinen sá um hönnun á Meno pokanum (á finnsku þýðir orðið “to go”), pokinn kemur í þremur stærðum og er úr þæfðu Polyester efni. Hægt er að nota pokana á marga vegu, sá minnsti hentar t.d. vel undir skjöl og i-pad, miðjustærðin er frábær til að sinna daglegum erindum og hentar einnig sem verslunarpoki. Sá stærsti bíður upp á ótrúlegt geymslupláss og er jafnvel hentugur til að skella í bílinn fyrir helgarferðina. Hönnuðurinn sjálfur, Harri Koskinen, dásamar pokann og segist nota þann stærsta þegar hann fer í skíðaferðalag með fjölskyldunni.

Screen Shot 2014-08-29 at 1.28.58 PM

iittala-meno2

meno-home-bag-d400x500x250mm-grey-feltseries-iittala-meno-1

 Meno pokarnir eru á 50% afslætti fram yfir helgi, og kosta núna  frá 5.100 – 9.975 kr.  

Meno pokarnir eru aðeins brot af iittala vörum sem eru á 50% afslætti, kíktu við um helgina og gerðu góð kaup.

Opið laugardag og sunnudag.