TRINIDAD STÓLLINN

Um helgina er Trinidad stóllinn hennar Nönnu Ditzel á 50% afslætti.

Trinidad er án efa ein allra vinsælasta hönnun Nönnu Ditzel fyrr og síðar, en stóllinn var hannaður árið 1993 og er framleiddur í Danmörku af Frederica Furniture. Trinidad er gott dæmi um móderníska klassíska hönnun og hefur hann unnið hönnunarverðlaun, m.a. virtu dönsku hönnunarverðlaunun ID prize árið 1995. 

 Einstaklega flottur og þægilegur stóll sem til er í mörgum litum.