The Beak- fallegur snagi

The Beak er hannaður af hinni dönsku Bodil Vilhelmine Dybvak Pedersen.
Snaginn er mjög sniðugur fyrir skipulag heimilisins hvort sem þarf að hengja upp létta hluti eins og viskustykki eða koma reglu á skóladót barnanna.
Það er meðal annars frábært að nota snagann til að hengja upp leðurstígvél sem annars liggja í krumpu á gólfinu. En það fer töluvert betur með leðrið!