Teppi frá Brynju Emils

Þessi fallegu teppi úr íslenskri ull eru eftir textíl-og fatahönnuðunn Brynju Emils.
Zikkzakk teppið er hið fullkomna teppi í sófann fyrir köld vetrarkvöld.
Leikgleði er lína af teppum fyrir börn og eru nokkur teppin í línunni margnota.
Hægt er að nota þau einnig sem gólfteppi/leikteppi fyrir börnin og getur því vaxið með þeim.