ERTU KLÁR Í SKÓLANN?

Ertu klár í skólann? Skólarnir hefjast innan skamms og hjá okkur í Epal leynast ýmsar vörur ofan í skólatöskuna eða á vinnuborðið jafnt fyrir yngri kynslóðina sem eldri. Við bjóðum núna upp á betra úrval en nokkru sinni fyrr af vörum sem henta fyrir fyrir skólann, þar má meðal annars nefna fallegar stílabækur frá ýmsum merkjum, skemmtileg og litrík nestisbox, drykkjarílát, skissubækur og margt fleira.

Við bættum einnig nýlega við glæsilegu vörulínunni My Daily Fiction frá Normann Copenhagen og mælum með að allir sem stefna á nám í haust líti við hjá okkur og skoði úrvalið, yfir 200 smávörur fyrir fagurkera sem kunna vel að meta fallegar stílabækur, ritföng og fleira.

Bungalow5_Normann_Copenhagen_Daily_Fiction_11 DailyFiction_1_ dailyfiction5

Vörurnar frá My Daily Fiction eru ómótstæðilegar.

lego-lunch

Frá Room Copenhagen koma stórskemmtilegu LEGO vörurnar sem eru einnig á frábæru verði. Drykkjarmál og Lego nestisbox, einnig eru til Lego skipulagsbox í mörgum stærðum og gerðum sem hægt er að nota fyrir skipulagið á skrifborðinu.
13692489_1214198098592779_3455133639268024636_n

Íslenska merkið Tulipop er með fallegt úrval af nestisboxum, stílabókum, bakpokum, drykkjarmálum og fleira.
Design-Letters-Friends-17

VOSGESPARIS DESIGN LETTERS 1

Design Letters er vörulína sem skreytt er leturgerð eftir Arne Jacobsen, stílabækur, blíantar og stafaglösin hafa t.d. notið mikilla vinsælda.
thumb-1-16571_2012-1-12_21-15-17

Danska merkið HAY þekkið þið flest og bjóða þau upp á úrval af fallegum vörum sem henta vel í skólann, skipulagsmöppur, stílabækur, fjaðrapennar og annað smekklegt.

Group-Shot

Tímaglösin frá HAY njóta sín vel á skrifborðinu.

kaleido-tray-hay-2Skipulagsbakkarnir Kaleido frá HAY eru fallegir á skrifborðið til að halda röð og reglu.

thumb-2-Spine-Notebook-02_2014-2-17_9-32-11
24-Bottles-Trinkflaschen

 

Þetta og svo mikið meira í verslunum okkar, kíktu í heimsókn og græjaðu þig fyrir skólann.´

MY DAILY FICTION FRÁ NORMANN COPENHAGEN

My Daily fiction er falleg og spennandi vörulína frá Normann Copenhagen sem inniheldur fallegar stílabækur, yddara, skæri, allskyns skriffæri og margt fleira sem gleður augað. Normann Copenhagen í samstarfi við hina rómuðu hönnunarstofu Femmes Régionales hafa hannað línu af litlum „dagsdaglegum“ hlutum sem hægt er að raða saman á endalausa vegu. Í línunni má finna fleiri en 200 spennandi smáhluti sem henta sérstaklega fyrir á skrifborð eða í skólatöskuna.

Fallegar litasamsetningar og mynstur einkenna My Daily Fiction línuna sem er nánast eins og sælgæti fyrir augun. Verið velkomin til okkar í Epal Skeifunni og sjáið úvalið.

7884F3B217E04C4A83CA9294E91ADE5A.ashx

normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_1 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_2 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_3 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_4 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_5 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_6 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_7 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_8 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_10 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_11 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_12 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_13 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_15 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_16 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_17 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_18 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_19 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_20 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_21 normann-copenhagen-stationary-brand-launch-scandinavian-product-design-news_dezeen_1568_22

Normann_Copenhagen_Daily_Fiction_07.ashx Normann_Copenhagen_Daily_Fiction_06.ashx combo1.ashx 4461F0D6B2F14A41ADB858136BB35566.ashx

ERTU KLÁR Í SKÓLANN?

Ertu klár í skólann? Skólarnir eru að hefjast um þessar mundir og hjá okkur í Epal leynast ýmsar vörur ofan í skólatöskuna eða á vinnuborðið jafnt fyrir yngri kynslóðina sem eldri. Við bjóðum upp á gott úrval af skólavörum, þar má meðal annars nefna fallegar stílabækur frá ýmsum merkjum, skemmtileg og litrík nestisbox, drykkjarílát, skissubækur og margt fleira.

Hér að neðan má sjá brot af úrvalinu.

lego-lunch

Frá Room Copenhagen koma stórskemmtilegu LEGO vörurnar sem eru einnig á frábæru verði. Drykkjarmál og Lego nestisbox, einnig eru til Lego skipulagsbox í mörgum stærðum og gerðum sem hægt er að nota fyrir skipulagið á skrifborðinu.

lego-storage-aufbewahrung-lunchbox-kuechepojemnik-sniadaniowy-sni_31265


203cb5d42c8fad05fe2ac5aa4f74d56d-1

Paul Frank vörurnar frá Room Copenhagen eru mjög skemmtilegar, flott nestisbox og drykkjarmál fyrir skólann.

de706f0680c62df4223127a0906dfac210502367_811596408852952_5093103525935879835_n

Íslenska merkið Tulipop er með fallegt úrval af nestisboxum og stílabókum.

984044_761918520487408_1632014711587589674_n 1979702_761918510487409_5331524983835021114_n
10420325_811596485519611_3777445959212713460_n
10547663_811596575519602_7867228892279336775_ntulipop_giveaway-680x453

Einstaklega litríkar og glaðlegar vörur.

image_2798.jpg

Erum með úrval af sniðugum nestisboxum frá Black+Blum.

10650003-1

Fallegar vörur frá Pantone fyrir skrifborðið.

Design-Letters-and-Friends-1-office-koncept

Design Letter er vörulína sem skreytt er leturgerð eftir Arne Jacobsen, stílabækur, blíantar og stafaglösin hafa t.d. notið mikilla vinsælda.

Design-Letters-and-Friends-2-office-600x631 Design-Letters-and-Friends-3-office-pencils-600x316-1


GetImage.ashx

Frá Ferm Living koma þessar flottu stílabækur.

thumb-2-Spine-Notebook-02_2014-2-17_9-32-11

Danska merkið HAY er með úrval af skemmtilegum og skipulagsboxum í ýmsum stærðum og gerðum. Tilvalið á skrifborðið!

HAY denmark stationery boxes thumb-1-16571_2012-1-12_21-15-17

Skipulagsbakkar, bókastoðir og fleiri fallegar vörur frá HAY.

thumb-2-Organizer catalogue_2013-1-22_13-37-58 thumb-2-Phi-Scissors-L_2013-10-15_10-42-51

Gyllt og falleg skæri fyrir fagurkera frá HAY.
thumb-2-Tower-Block-All-ATWTP_2014-2-17_12-45-16d7438f433111d6c10599eb4d9d4e093d

Komdu við og kíktu á úrvalið!