TEIKNIMOTTUR FYRIR KRAKKA

MARK-MAT eru bráðsniðugar myndskreyttar silkiprentaðar sílikon mottur sem eru sérhannaðar fyrir krakka. Teiknimottunum fylgja sérstakir tússlitir svo auðvelt er að þrífa þær og endurnota. MARK-MAT teiknimotturnar eru sérstaklega vinsælar hjá börnum við matarborðið, og hefur jafnvel hvetjandi áhrif fyrir þau að sitja lengur við borðhaldið.


Skemmtileg hönnun fyrir krakka.