Hótel Geysir velur Jensen rúm

Hótel Geysir er eitt af glæsilegri hótelum landsins og er staðsett við eina helstu náttúruperlu Íslands.

Eitt það mikilvægasta við hótelgistingu er góður svefn og því urðu Jensen rúm fyrir valinu í öll herbergin. Jensen rúmin eru gæðavottuð eftir alþjóðlegum stöðlum og bera einnig Svansmerkið, en strangar kröfur þess tryggja að Svansmerkt vara er betri fyrir umhverfið og heilsuna. Jensen hefur hlotið verðlaun frá norska hönnunarráðinu fyrir þægindi, framleiðslu og góða hönnun.

Jensen rúmin fást í Epal –