HILLUKERFI FRÁ BY LASSEN

Frame hillukerfið frá danska hönnunarfyrirtækinu By Lassen eru einstaklega fallegar hillur og sniðug geymslulausn. Hillurnar þykja afar hentugar og auðvelt er að bæta við skápum og hillum að vild og sérsníða Frame að þínum þörfum. Línan samanstendur af margskonar ferhyrndum boxum og hillum sem hægt er að hengja á vegg eða hafa frístandandi á gólfi. Hillurnar koma í nokkrum litum svo hver ætti að geta fundið sér hentuga lausn. Hér að neðan má sjá nokkrar útgáfur af Frame hillukerfinu, en einnig er hægt að skoða hillurnar í sýningarsal okkar í Epal Skeifunni. 

9720329327_635bc7b822_k 15105075896_cfbed2f2f9_kFrame-hylder-copy-1-600x3763435p

14708865158_2e6e907739_k 14708854348_33c22c2fa0_k 13216281473_25f6e79a90_k 13216262053_c12d99344c_k 11352713893_7879f4b560_k 9723582652_d6a98ef24a_k 9720350593_9c9c8c7a52_k

Frame er fallegt hillukerfi frá By Lassen sem mun standast tímans tönn.