Steamery Stockholm – glæsilegt ferðagufutæki og hnökravél

Steamery Stockholm

Steamery var stofnað í Stokkhólmi, Svíþjóð árið 2014 af Martin Lingner og Frej Lewenhaupt. Með því að sameina faglegan bakgrunn í tísku og skandinavíska fagurfræði með hátækni og sjálfbærum gildum að leiðarljósi, stefna þau að því að auðvelda öllum að hugsa vel um fatnaðinn sinn.

“Við viljum gefa tískuáhugafólki loksins aðgang að öllum fataskápnum sínum. Gleymdu krumpuðum og hökruðum flíkum. Fjárfesti í flíkum sem þú elskar og láttu þær endast.”

Þetta byrjaði allt með gufuvél. Afhverju gufu? Gufuvélar hafa í langan tíma verið augljós partur af tískuiðnaðinum og eru jafnframt fyrsti hluturinn sem gripið er til í tískumyndatökum og baksviðs á tískusýningum. Það er auðvelt að sjá hvers vegna. Að gufa fatnað er skemmtilegt, árángursríkt ásamt fjöldan allan af fleiri kostum. Þetta hefur þó hingað til aðeins verið tískuleyndarmál. Þar til núna.

Núna hefur einnig bæst við vöruúrvalið hnökravél fyrir fatnað sem er ómissandi hluti af því að halda flíkum fallegum til lengri tíma, snyrtilegum og hnökralausum.

Glæsilegt ferðagufutæki og hnökravélar. Hver hefur ekki einmitt þurft á þessum græjum að halda rétt áður en haldið er út!

Verð á hnökravél: 5.700 kr.

Gufutæki: 16.900 kr.