Jóladagatalið frá Wally & Whiz – forsalan er hafin

Forsalan er hafin á dásamlegu jóladagatali frá Wally & Whiz sem er fyllt með handgerðu dönsku víngúmmíi. Dagatalið er ævintýri fyrir bragðlaukana með ljúffengum bragðsamsetningum og jólaívafi. Hafðu það gott um jólin með Wally & Whiz.

Wally & Whiz framleiðir ómótstæðilega gott víngúmmí úr fersku og náttúrulegu gæða hráefni sem er án allra aukaefna, dýraafurða og glútens.

Smelltu hér til að panta dagatalið í forsölu

„Við höfum skapað það sem við teljum vera besta víngúmmí í heiminum úr mestu gæðunum, sem selt er í fleiri en 30 löndum og aðeins í verslunum sem leggur áherslur á gæðavörur.“ 

Ekkert rugl: Vegan, glútenlaust, laktósafrítt, engin ónáttúrleg litarefni og bragðefni.

Það er erfitt að standast þetta ljúffenga sælgæti sem hentar öllum!

Verð 4.455 kr. í forsölu. 

 

Þú finnur m.a. í dagatalinu þessi brögð: APPLE WITH GOOSBERRY, APPLE WITH YUZU, MANGO WITH RASPBERRIES, MANGO WITH PASSION FRUIT, BLACKCURRANT WITH SALTYLIQUORICE, BLACKCURRANT WITH STRAWBERRY, ELDERFLOWER WITH CHERRY, ELDERFLOWER WITH GINGER, PEACH WITH PEAR, LIME WITH ORANGE, LIQURICE WITH SEA BUCKHORN, LIQURICE WITH COFFEE