Páskaopnun í verslunum Epal

Eftirfarandi má finna opnunartíma yfir páskahátíðina í verslunum Epal í Skeifunni og Epal Kringlunni.
Skírdagur – LOKAÐ / Epal Kringlunni 12 – 17
Föstudagurinn langi – LOKAÐ
Laugardagur – Epal Skeifunni LOKAÐ / Epal Kringlunni 11 – 18
Páskadagur – LOKAÐ
Annar í páskum – LOKAÐ
Lokað verður yfir páska í Epal Skeifunni, 1. – 5. apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl í Skeifunni.
Vefverslun Epal er opin allan sólarhringinn þar sem þú getur skoðað yfir 9 þúsund vörur; gjafavöru, húsgögn og ljós eftir frægustu hönnuði heims.
Njóttu þess að versla heima í stofu í rólegheitum. https://www.epal.is/

EPAL OPNAR Í KRINGLUNNI

Epal opnar nýja glæsilega verslun í Kringlunni í dag, fimmtudaginn 26.mars.

Í versluninni í Kringlunni verður í boði frábært úrval af vönduðum hönnunarvörum frá merkjum eins og Ferm Living, HAY, Marimekko, Design Letter, Joseph Joseph, Menu, Iittala og Normann Copenhagen sem öll hafa notið mikilla vinsælda bæði í verslun Epal í Skeifunni ásamt í vefversluninni epal.is.

Epal fagnar einnig í ár 40 ára starfsafmæli sínu en frá upphafi hefur markmið Epal verið að auka skilning og virðingu Íslendinga á góðri hönnun og gæðavörum. Það hefur verið gert með því að kynna góða hönnun og bjóða viðskiptavinum Epal þekktar hönnunarvörur frá Norðurlöndunum og víðar.

Verslunin er staðsett á neðri hæð Kringlunnar hjá Hagkaupum.

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá undirbúningi opnunarinnar.

IMG_2164 IMG_2152 IMG_2157

Verið velkomin í Epal Kringlunni í dag.

Sigurjón Pálsson áritar fuglana sína og Ingibjörg Hanna kynnir hönnun sína milli kl. 17-19.

Sjáumst.