Svört tré á afslætti

Við höfum heyrt því fleygt að skortur verði á innfluttum jólatrjám þetta árið og þess vegna höfum við ákveðið að bjóða öll svört tré frá Swedese á 25% afslætti. Trén voru hönnuð af Katrínu Ólínu Pétursdóttur og Michael Young árið 2001 og eru fáanleg í tveimur stærðum, bæði frístandandi og á vegg.