Jólaóróar Georg Jensen

Georg Jensen hefur framleitt jólaóróana sína frá árinu 1984. Nú er svo komið að hætt hefur verið framleiðslu á öllum eldri óróum þannig að ekki verður lengur hægt að panta inn eldri árganga. Við hér í Epal eigum ennþá eitthvað til og því um að gera að næla sér í þá sem vantar í safnið.