SMEKKLEGT 67 FERMETRA HEIMILI

Á vefsíðu danska tímaritsins Bolig Magasinet má finna þetta fallega 67fm heimili sem staðsett er í Kaupmannahöfn. Þarna býr Lone Ross ásamt Kern Skinnerup og tveimur börnum sínum. Heimilið þeirra er fullt af fallegum munum og góðum hugmyndum. Njótið!

Þarna má sjá ýmsa hluti sem fást í Epal, Panthella standlampinn, Api Kaj Bojesen, Kubus kertastjakinn og púðar frá Ferm Living.

Montana hillan nýtur sín vel á heimilinu, Panton lampi í silfri, The more the merrier kertastjaki frá Muuto ásamt smáhlutahillu frá Ferm Living með fuglum frá Kristian Vedel.

Sjöurnar eru alltaf jafn klassískar.

Barnarúm frá Sebra og veggljós frá Ferm Living.

Vipp tunna í eldhúsinu og bleikt og hvítt viskastykki frá HAY.

Skipulagsbox frá HAY og Sjöan sem vinnustóll.

Náttborðið Componibili frá Kartell.

Áhugasamir geta skoðað fleiri myndir HÉR.