Skemmtilegt starf í boði í Epal Skeifunni

Erum við að leita að þér? Okkur vantar sölumann í gjafavörudeild Epal Skeifunni.

Vinnutími: klukkan 10-18 mánudaga til föstudaga og aðra hverja helgi.

Skemmtilegt starf í boði.

Við leitum að fagurkerum sem hafa reynslu af afgreiðslustörfum, ríka þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, eru skipulagðir, sjálfstæðir og metnaðarfullir í vinnubrögðum.

Vinsamlegast sendið umsókn með starfsferilskrá og upplýsingum um meðmælendur fyrir 7. ágúst til elisabet@epal.is