Blogg PANTONE LITUR ÁRSINS 2014 Posted on 09/12/201309/12/2013 by blogg Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur tilkynnt lit ársins 2014 og er það Radiant Orchid 18-3224 eða öðru nafni, fjólublá orkídea Við tókum saman nokkrar vörur frá Iittala, HAY og Normann Copenhagen í fjólubláum tónum. ÍSLENSK ÞRÍVÍDDARVERK INSPIRA : ÍSLENSK HÖNNUN