OMAGGIO JÓLALÍNAN ER KOMIN

Omaggio jólalínan frá Kähler er komin í Epal en margir hafa beðið með eftirvæntingu eftir þessari einstaklega fallegu jólalínu. Omaggio línuna þekkið þið flest enda nýtur hún mikilla vinsælda meðal hönnunaráhugafólks um allan heim, Omaggio línan sem um ræðir eru frá danska keramíkfyrirtækinu Kähler sem á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1839. Nýjasta viðbótin við frábært vöruúrval Kähler er glæsileg jólalína sem inniheldur litla skrautvasa, kertastjaka og jólakúlur skreytt með gylltum eða silfruðum röndum.

12096539_10154278290584447_1217078278245746257_n266c2b6ca7abcf22d58038ec29e15d20e8aae99abbef13d06e510cce2e2e592d kahler-omaggio-christmas-balls-3-pack-gold-15341 kahler-omaggio-christmas-balls-3-pack-silver-15340