EPAL Á FACEBOOK

Epal-40K

Vá! Við þökkum kærlega fyrir samfylgdina á facebook en í gær urðum við 40.000 sem er sérstaklega skemmtilegt í ljósi þess að í ár fögnum við 40 ára afmæli Epal.
Vegna vonskuveðurs í dag hvetjum við ykkur til að taka því rólega uppí sófa og kíkja við í vefverslun okkar og skoða jólagjafahugmyndir þar: http://www.epal.is

Fylgdu okkur einnig á Instagram: https://www.instagram.com/epaldesign/