NÝTT: UMHVERFISVÆNAR & MARGNOTA FLÖSKUR

24 bottles eru umhverfisvænar, endingargóðar og margnota flöskur úr ryðfríu stáli. Flöskurnar koma í mörgum litum svo hver og einn ætti að geta fundið lit við sitt hæfi. Flöskurnar eru góðar í ræktina, í ferðalagið, í vinnuna og í bílinn. Ásamt litríku og flottu vatnsflöskunum þá eru einnig til minni stálflöskur sem henta vel undir krydd og ólífuolíu en ryðfrítt stál er besta efnið til að viðhalda gæðum kryddsins og olíunnar.

1459938_424984337602882_1245251586_n 10941519_612694768831837_8082178147307375373_n Screen Shot 2015-05-13 at 11.40.04 Screen Shot 2015-05-13 at 11.39.5010256451_478730078894974_6178225692432140344_n

Hægt er að merkja litlu flöskurnar, hér eru flöskur sem geyma kaffi, mjólk, sykur og sýróp.steel-538x538Screen Shot 2015-05-13 at 11.37.38 1185891_402987209802595_1554802467_n10806363_589007081200606_6162204763386764301_n

24 bottles henta við hvaða tækifæri, kíktu við og sjáðu litaúrvalið. 

Fæst í Epal.