NÝTT : RO SÓFI FRÁ FRITZ HANSEN

Spænski hönnuðurinn Jaime Hayon hannaði hægindarstólinn vinsæla, Ro árið 2013 fyrir Fritz Hansen. Í dag er hægt að fá Ro stól og skemil í úrvali af glæsilegum litum og efnum og núna hefur einnig bæst við 2ja sæta sófi.

Við minnum einnig á að nú er aftur opið alla laugardaga í verslun okkar í Skeifunni og við tökum vel á móti ykkur þar.
Epal er einnig opið allar helgar, laugardaga og sunnudaga í Kringlunni, Laugavegi 70 og í Hörpu.