NÝTT: NORTHERN DELIGHTS

Bókin Northern Delights: Scandinavian homes, interiors and design eftir Emmu Fexeus er loksins komin í Epal.

Margir hafa beðið eftir bókinni með eftirvæntingu en Emmu Fexeus er eins og sumir vita, frægasti hönnunarbloggari í Skandinavíu og heldur hún úti bloggsíðunni Emmas designbloggBókin sem gefin er út af Gestalten er einstaklega eiguleg og flott, og er í rauninni hin fullkomna bók til að hafa á stofuborðinu og geta gluggað í við tækifæri og sækja sér innblástur frá fallegum norrænum heimilum og hönnun.


Það ætti enginn hönnunar og -heimilisunnandi að láta þessa bók framhjá sér fara, og við mælum svo sannarlega með henni.