NÝTT: JÓLALJÓS FRÁ LE KLINT

Jólaljósin frá danska hönnunarframleiðandanum Le Klint koma svo sannarlega með jólaandann inn á heimilið og gefa þau frá sér milda og fallega birtu. Jólaljósin eru sérstaklega falleg og lýsa upp skammdegið og koma þau einstaklega vel út sem jólaskraut í glugga. Við eigum ljósin til í verslun okkar í Epal Skeifunni, kíktu við og sjáðu frábært úrval af fallegum jólavörum.

LE-KLINT-Hearts-whiteJólahjörtun eru hönnuð af Isa Dawn Whyte Jensen og eigum við þau til í hvítum lit og koma þau annaðhvort með hvítri eða rauðri snúru. Jólastjörnurnar eru hannaðar af Tine Mouritsen fyrir Le Klint og koma í þremur stærðum í hvítum lit.LE-KLINT-Hearts-color-mix LE KLINT Stars LE KLINT Stars_2

Jólaljósin frá Le Klint fást í Epal Skeifunni.