MONTANA TILBOÐ TIL ÁRAMÓTA

Við höfum framlengt Montana tilboðið fram til áramóta.
Peter J. Lassen stofnaði fjölskyldufyrirtæki sitt Montana Møbler árið 1982. Montana hillukerfið hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hillurnar er hægt að nota á ótalmarga vegu og koma þær í mörgum litum. Því er hægt að fá hillur sem sérsniðnar eru að þörfum hvers og eins og gera þær rýmið persónulegra. Montana framleiðir hillueiningar fyrir bæði heimili og skrifstofur og fer öll framleiðslan fram í Danmörku.

4655313e12d4711b2aef0ca142c8456b 7be205094778937d055167e16de114d4MontanaAfmaeli copy